Lyrics
Hvar ertu nú? Ég finn þig ekki hér.
Where are you now? I can't find you here.
Ég sit við síðu þér, hitinn enginn er.
I'm sitting by your side and your warmth is gone away.
En allt mun skilja við, dauðans hinsta sið.
All things must wither, and meet their death.
Ég særði þig og sveik, í mínum ljóta leik.
I wounded you and betrayed, with my nasty game.
Verðið er svo hátt, með hjartað upp á gátt.
The price is too high, when your heart is open wide.
Hið beiska heiftarþel, mig sjálfan ávallt kvel.
Bitter spiteful mind, I constantly torment myself.
Í dauðans grimmu kló, á strenginn sorgin hjó.
In death's cruel claw, grief struck at the thread.
Nú þegar sakna þín og kveð þig ástin mín.
I miss you already and bid farewell my love.
Ég reyni að standa beinn, en veit ég enda einn.
I try to stand tall, knowing I'll end alone.
Því að hatrið svarta í hjörtunum er drottinn vor,
Because the black hatred in our hearts is our lord.
Lífsins forði fallinn er í dá.
Life's reserve has fallen in trance.
Uppgjöfin alegr, baráttan dó, á hnjánum krýp ég nú.
Total surrender, the battle is lost, I find myself on my knees.
Á hnífsblaði dansa valtur og sár.
Dancing on a blade, limping and hurt.
Source